Attac á Íslandi og ReykjavíkurAkademían kynna:Fyrirlestraröð um "Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing" Í maí og júní mun Attac á Íslandi gangast fyrir röð fyrirlestra. Þeir munu fjalla um einkavæðingu, markaðsvæðingu og hnattvæðingu undanfarinna áratuga. Þriðji...
Fréttir
Stikla úr væntanlegri heimildamynd um ReykjavíkurAkademíuna
https://www.youtube.com/watch?v=XE_Kj50AScg
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíu 2009
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2009. Viðar Hreinsson fráfarandi framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni kemur fram að starfi ReykjavíkurAkademíunnar megi gróflega skipta í þrennt. Í fyrsta lagi rannsóknir og miðlun einstakra meðlima sem vinna að...
Horft á Reykjavík 5. júní
Horft á Reykjavík 5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við Reykjavíkurborg í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd Íslands hefur Reykjavík, sem...
Prisma til fyrirmyndar
Prismanám Listaháskóla Íslands og Háskólans á Bifröst í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna er tilnefnt sem eitt af fyrirmyndarverkefnum um færniþróun á vinnumarkaði á Norðurlöndum. NVL, Norræna tengslanetið um nám fullorðinna stendur fyrir vali á...
Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing 27.maí
Attac á Íslandi og ReykjavíkurAkademían kynna:Fyrirlestraröð um "Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing" Í maí og júní mun Attac á Íslandi gangast fyrir röð fyrirlestra. Þeir munu fjalla um einkavæðingu, markaðsvæðingu og hnattvæðingu undanfarinna áratuga. Annar...
Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing 13.maí
Attac á Íslandi og ReykjavíkurAkademían kynna:Fyrirlestraröð um "Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing" Í maí og júní mun Attac á Íslandi gangast fyrir röð fyrirlestra. Þeir munu fjalla um einkavæðingu, markaðsvæðingu og hnattvæðingu undanfarinna áratuga. Fyrsti...
Sjálfsmynd þjóðar við upphaf fjöldaferðamennsku á Íslandi: Menningarminnið, pólitískar goðsagnir og landnámsmaðurinn 7.maí
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Áttundi fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, frá kl. 12:00 -13:30 föstudaginn 7. apríl í fyrirlestrarsal á 4. hæð.Á...
Goðsagnir, ímyndir og stóveldahagsmunir 30. apríl
Sjöundi fyrirlestur í samstarfsverkefni ReykjavíkurAkademíunnar, ÍNOR og Háskólans á Bifröst fer fram í hátíðarsal akademíunnar föstudaginn 30. apríl frá klukkan kl. 12:00 -13:30. Valur Ingimundarson, prófessor, flytur fyrirlesturinn Ísland og „norðurslóðir:...
Þýðingarverðlaun til akademóna
Í liðinni viku voru tveimur akademónum veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi þýðingar sínar sem komu út á síðasta ári.Jón Hallur Stefánsson rithöfundur og þýðandi hlaut þýðingarverðlaun barnabókaverðlauna menntaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Þjófadrengurinn Lee...
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar
Sólveig Ólafsdóttir, sagnfræðingur, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra af Viðari Hreinssyni, bókmenntafræðingi, sem gengt hafði stöðunni síðan 2005. Viðar var jafnframt kosinn nýr formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar á aðalfundi sem haldinn var 16. apríl...
Sjálfsmynd í kastljósi fjölmiðla 16. apríl
Sjötti fyrirlestur í samstarfsverkefni ReykjavíkurAkademíunnar, ÍNOR og Háskólans á Bifröst fer fram í hátíðarsal akademíunnar föstudaginn 16. apríl frá klukkan kl. 12:00 -13:30. Heiða Jóhannsdóttir, kvikmynda- og menningarfræðingur, flytur fyrirlesturinn...