Fréttir

Skriv og lær – insikt og utsikt.

Skriv og lær – insikt og utsikt.

Nýverið hlaut ReykjavíkurAkademían Nordplus Voksen styrk til tveggja ára þróunarverkefnis á sviði ritlistarkennslu. Rithöfundarnir og ritlistarkennararnir Björg Árnadóttir og Oddný Eir taka þátt í verkefninu fyrir hönd RA. Nordplus Voksen er áætlun á sviði almennrar...

read more
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð - nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...

read more
Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar, sérfræðisafn um íslenska verkalýðshreyfingu og vinnumarkað sem er í eigu Eflingar ̶  stéttarfélags hefur verið lokað frá og með 1. júní 2024. Saga safnsins er löng, en til þess var stofnað 26. janúar 1956 á 50 ára afmæli Verkamannafélagsins...

read more
Samningur við AkureyrarAkademíuna endurnýjaður

Samningur við AkureyrarAkademíuna endurnýjaður

Þann 15. maí 2024 undirrituðu framkvæmdastjórar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar nýjan samstarfssamning Akademíanna til næstu þriggja ára. Markmið samningsins eins og fyrr að efla samstarf milli stofnananna og fræðimanna þeirra með áherslu á...

read more
Rannsóknaþjónusta ReykjavíkurAkademíunnar

Rannsóknaþjónusta ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...

read more
Forsenda nýsköpunar: Áhrif vísinda á íslenskt samfélag

Forsenda nýsköpunar: Áhrif vísinda á íslenskt samfélag

Vegna niðurskurðar til vísindasjóða og aukinnar verðbólgu hafa framlög til vísindarannsókna lækkað umtalsvert á síðustu árum. Vísindasamfélagið vill bregðast við með því að benda á verðmæti vísinda fyrir samfélagið, óháð fræðasviði. Að þessu málþingi standa saman...

read more
Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar

Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar

Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur samþykkt fyrstu gagnavistunarstefnu stofnunarinnar sem ætlað er að tryggja varðveislu þeirra gagna sem sýna fram á starfsemi stofnunarinnar og styðja við rekstur hennar. Samþykkt gagnavistunarstefnu er miklivægt fyrsta skref í þá...

read more
Mín eigin lög – útgáfuhóf

Mín eigin lög – útgáfuhóf

Í tilefni af útgáfu bókar dr. Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings ,,Mín eigin lög" verður útgáfuhóf í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 22. mars  kl. 16.00. Nánar um útgáfuhófið. Bókin „Mín eigin lög“ fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um...

read more
Þjónustusamningur við Sagnfræðingafélagið

Þjónustusamningur við Sagnfræðingafélagið

Nýlega var undirritaður þjónustusamningur milli ReykjavíkurAkademíunnar og Sagnfræðingafélag Íslands um aðgengi félagsins að fundarrýmum ReykjavíkurAkademíunnar. Í samningnum felst að félagið fær afhenda lykla að að Miðstöð fræða á fyrstu hæð Akademíunnar og getur þar...

read more
Mín eigin lög – útgáfuhóf

Mín eigin lög – útgáfuhóf

Í tilefni af útgáfu bókar dr. Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings ,,Mín eigin lög" verður útgáfuhóf í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 22. mars  kl. 16.00. Nánar um útgáfuhófið. Bókin „Mín eigin lög“ fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um...

read more