Fyrsti alþýðufyrirlestur ReykjavíkurAkademíunnar Laugardaginn 7. febrúar á milli kl. 12-14 flytur Gunnar Tómasson fyrirlesturinn Brestir í hagfræðinni. Eftir kaffihlé verða almennar fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri er Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur. Í...
Fréttir
Hversdagsvald: Matur, drykkur og ímyndir, miðvikudaginn 21. janúar
Miðvikudaginn 21. janúar flytja Hildigunnur Ólafsdóttir og Kristinn Schram fyrirlestra undir heitinu Hversdagsvald, matur, drykkur og ímyndir. Fyrirlestrarnir standa yfir frá klukkan 20.00-22.00 og eru hluti af fyrirlestraröð ÍNOR verkefnisins. Athugasemdir og...
Morgunkaffi í menningarkreppu laugardaginn 17. janúar
Er íslensk menningarstefna á tímamótum? Laugardaginn 17. janúar bjóða ReykjavíkurAkademían og meistaranám í morgunkaffi í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar til að ræða stefnumótun í menningarmálum. Málþingið hefst klukkan 10.00 og stendur til 12.00.Miklar breytingar...
Hugsum öðruvísi með Þórbergi miðvikudaginn 14. janúar
Í Gammablossum á miðvikudag flytur Soffía Auður Birgisdóttir fyrirlesturinn „Hugsum öðruvísi með Þórbergi: Hugleiðingar um bókmenntagervi, veruleika og sannleika út frá verkum Þórbergs Þórðarsonar.“ Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan 12.05 og stendur til...
Akademón mánaðarins
Akademón janúarmánaðar erDavíð Ólafsson, sagnfræðingur Hvað ertu að spinna? Hver er uppáhalds sagnfræðingurinn þinn? Hver er skemmtilegasta sagnfræðibókin þín? Aðrir heiðursakademónar
Ljáðu þeim eyra 4. desember
3.12.2008Fjórða samræðustund ReykjavíkurAkademíunnar og Súfistans verður fimmtudagskvöldið 4. desember kl. 20 Hún hefst með stuttu erindi Auðar Ingvarsdóttur sagnfræðings um hugsjónir og trú í Njálu. Síðan kynnir Árni Bergmann bók sína Glíman við Guð og Guðmundur...
Lög félags ReykjavíkurAkademíunnar
Lög Félags ReykjavíkurAkademíunnar Heiti og tilgangur 1. gr. Félagið heitir Félag ReykjavíkurAkademíunnar. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að styðja við starfsemi og standa vörð um hagsmuni ReykjavíkurAkademíunnar ses. Félagar,...
Gammablossar 3. nóvember
1.12.2008Úlfhildur Dagsdóttir mun sigla með sæborgum í Gammablossum miðvikudaginn 3. desember. Fyrirlestur Úlfhildar "Ég sigli með sæborginni: líkami, vél, umræða" fer fram í sal ReykjavíkurAkademíunnar á milli klukkan 12.05 og 13.00. Í erindinu fjallar Úlfhildur um...
Ísland og ímyndir norðursins á 18. og 19. öld
25.11.2008Þann 26. nóvember klukkan 20:00-22:00 flytja Clarence E. Glad og Gylfi Gunnlaugsson fyrirlestra um ímyndir norðursins á 18. og 19. öld. Fyrirlestrarnir eru hluti af fyrirlestraröð ÍNOR verkefnins (Ísland og ímyndir norðursins). fyrirlestri sínum mun Clarence...
Málþing um mennska framtíð 22. nóv.
20.11.2008Við viljum mennska framtíð - vellíðan fólksins, mannréttindi allsstaðar, frið og tilveru án ofbeldis Laugardaginn 22. nóvember n.k. frá klukkan 10 - 17 stendur Húmanistahreyfingin fyrir málþingi í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna. Málþingið verður...
Ljáðu þeim eyra 20. nóv
20.11.2008Önnur samræðustundin, fimmtudagskvöldið 20. nóvember kl. 20, hefst með spjalli Viðars Hreinssonar bókmenntafræðings og síðan kynna tveir höfundar verk sín: Auður Jónsdóttir með skáldsöguna VetrarsólÓttar Martin Norðfjörð með þriðja bindi ævisögu...
Ljáðu þeim eyra
12.11.2008Fimmtudagskvöldið 13. nóvember kl. 20 hefst samræðustundin Ljáðu þeim eyra. Kvöldið hefst með spjalli Þuríðar Hjálmtýsdóttur sálfræðings í ReykjavíkurAkademíunni og síðan kynna tveir heimspekingar bækur sínar:Gunnar Hersveinn kynnir bókina OrðsporVilhjálmur...