Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Menning og ferðaþjónusta
Mennta- og menningarmálaráðherra var um daginn afhent greinargerð sem ber heitið Menning og...
Opinber stuðningur við vísindi og fræði
Formenn stjórna RA, þau Davíð Ólafsson formaður RA ses og Sesselja G. Magnúsdóttir formaður RA...
Stuðningsyfirlýsing Félags ReykjavíkurAkademíunnar við launabaráttu stundakennara
ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, lýsir yfir stuðningi við launabaráttu...
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir...
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011 er komin út.
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir...
ÁLYKTUN UM VELFERÐ GAGNRÝNNA ÍSLENDINGA
Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur...
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2010.
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíu 2009
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2009. Viðar Hreinsson fráfarandi framkvæmdastjóri er...
Íslensk menning: Andlitsdrættir samtíðarinnar
Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um...
Umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga
8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna...
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.





