1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 51

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Héðinn og húsaskjólið – málþing 15. maí

Héðinn og húsaskjólið - málþing þann 15. maí um félagslegar íbúðabyggingar í 80 ár Þann 18. maí nk. verða liðin 80 ár frá því að frumvarp Héðins Valdimarssonar um verkamannabústaði var samþykkt sem lög frá Alþingi. Af því tilefni halda Bókasafn Dagsbrúnar og...

read more

Gammablossar 6. maí

Í Gammablossum 6. maí flytur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, fyrirlesturinn „Bernska ofurseld valdi. - Hag- og sagnfræðileg greining." Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur til klukkan 13.00. Allir velkomnir. Dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir er lektor í hagfræði við...

read more

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 15:00 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu verður borin upp: Tillögur að...

read more

Nýtt Ísland – landshorna á milli

Málþing á Vopnafirði 1. maí verður haldið sameiginlegt málþing Kaupvangs, menningar- og fræðaseturs á Vopnafirði og ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðimenn RA og heimamenn halda þar fyrirlestra. Málþingið er öllum opið. Um allt land er vaxandi áhugi á fræðum og menningu....

read more

Mannorð þjóðar: Búsáhaldabylting í kjölfar efnahagshruns

SÝNING - UMRÆÐUR - UPPÁKOMUR ReykjavíkurAkademían efnir til sýningarinnar Mannorð þjóðar, búsáhaldabylting í kjölfar efnahagshruns, í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 14-17 og stendur hún til...

read more

Ímyndir við aldahvörf 15. apríl

Miðvikudagur 15. apríl, kl. 20:00-22:00 Ímyndir við aldahvörf Katla Kjartansdóttir: Hinir nýju víkingarÓlöf Gerður Sigfúsdóttir: "Íslensk hönnun" sem minjagripurÞorgerður Þorvaldsdóttir: Kynjaímyndir í fortíð, nútíð og framtíð? Athugasemdir og viðbrögð:Guðmundur Oddur...

read more

Prisma hefst að nýju 27. apríl – umsóknarfrestur til 17. apríl

Prisma er nýtt þverfaglegt diplómanám sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa skipulagt í samvinnu við Reykjavíkur Akademíuna. Kennt verður í Hlíðarsmára 3 í Kópavogi á annarri hæð, í húsnæði sem Eimskip lánar endurgjaldslaust til námsins. Umsóknarfrestur...

read more

Umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga

8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna Sjálfstæðisflokksins þar sem vitnað er í allmargar umsagnir fræðimanna og sérfræðinga um frumvarp um breytingar á stjórnarskrá. Í auglýsingunni eru meðal annars tilgreindar...

read more

Morgunkaffi um menningarstjórnun 11. apríl

Meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og ReykjavíkurAkademían bjóða í annað sinn í Morgunkaffi um menningarstjórnun 11. apríl laugardaginn klukkan 10 - 12 í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar. Norræna menningarmódelið: Er það til? Er menningarstefna...

read more

Gammablossar 8. apríl

Salvör Nordal er gestur Gammablossa þann 8. apríl og flytur fyrirlesturinn „Samfélagsleg ábyrgð viðskiptalífsins. - Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman." Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur yfir í tæpan klukkutíma. Í fyrirlestrinum verður fjallað um...

read more