Leitarniðurstöður 

Results for "sögubrot"

Atvik og Geir Svansson (sögubrot)

Atvik og Geir Svansson (sögubrot)

Árið 2006 birtist viðtal við Geir Svansson (1957-2022) í Morgunblaðinu þar sem rætt var við hann um Atvikaröðina, útgáfu ReykjavíkurAkademíunnar hvers markmið er að kynna fyrir landsmönnum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. Geir sem er einn...

read more
ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun (sögubrot)

ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun (sögubrot)

ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem haft hefur aðsetur í JL húsinu Hringbraut 121 undanfarin 8 ár, hefur nú stofnað sjálfseignarstofnun með sama nafni. Félagið, sem hér eftir heitir Félag...

read more
Heiðursfélagar ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)

Heiðursfélagar ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)

ReykjavíkurAkademían hefur frá upphafi treyst á velvilja og skilning þess fólks sem situr í mikilvægum embættum ríkis og borgar. Þegar haldið var upp á undirritun fyrsta þjónustusamnings ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar 27. október 2004 var ákveðið að...

read more
Afrit fyrstu heimasíðunnar (sögubrot)

Afrit fyrstu heimasíðunnar (sögubrot)

Fram kemur í bók Árna Daníels Júlíussonar, Fræðimenn í flæðarmáli, sögu ReykjavíkurAkademíunnar 1997 -2007,  að stofnendur ReykjavíkurAkademíunnar lögðu mikila áherslu á að koma upp heimasíðu ReykjavíkurAkademíunnar. Skipaður var starfshópur í byrjuna árs 1999 sem...

read more
Skýjaborgir skjóta rótum (sögubrot)

Skýjaborgir skjóta rótum (sögubrot)

„Gangurinn er skuggalegur og lyftan upp á fjórðu hæð varla meira en fermetri. Á stigapallinum vísar ílangt lbað með áletruninni "Reykjavíkurakademían" veginn." Þannig hefst lýsing Önnu G. Ólafsdóttur blaðamanns á heimsókn hennar í ReykjavíkurAkademíuna sem birtist í...

read more
Fyrsti Stórfundurinn af mörgum (sögubrot)

Fyrsti Stórfundurinn af mörgum (sögubrot)

Fyrsti Stórfundurinn var haldinn 9. maí 1999. Fundirnir voru haldnir fyrsta föstudag hvers mánaðar og voru lengi fastur liður í starfi ReykjavíkurAkademíunni. Í seinni tíð hefur fundunum fækkað en þó er til þeirra boðað þegar mikið liggur við og ræða þarf mikil...

read more
Stofnfundur ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)

Stofnfundur ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)

Stofnfundur ReykjavíkurAkademíunnar var haldinn 7. maí 1997 á Kornhlöðuloftinu.Um 50 fræðimenn mættu á fundinn og stemningin var mikil og góð. Fundurinn átti sér nokkurn aðdraganda og að honum stóðu þau Annadís Gréta Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur, Ágúst Þór Árnason...

read more
Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar

Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar

Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur samþykkt fyrstu gagnavistunarstefnu stofnunarinnar sem ætlað er að tryggja varðveislu þeirra gagna sem sýna fram á starfsemi stofnunarinnar og styðja við rekstur hennar. Samþykkt gagnavistunarstefnu er miklivægt fyrsta skref í þá...

read more
Heimildirnar heim!

Heimildirnar heim!

Á 25 ára afmælisári ReykjavíkurAkademíunnar beinist athygli okkar að heimildum um sögu ReykjavíkurAkademíunnar. Við leitum að frásögnum, upplýsingum, myndum, skjölum og skýrslum sem varpa ljósi á starfsemi stofnunarinnar, undirstofnana, iðju demónanna, félaganna,...

read more
Fyrsti stórfundurinn

Fyrsti stórfundurinn

Stórfundir voru lengi vel haldnir fyrsta föstudag hver mánaðar. Þá komu félagsmenn saman og ræddu málefni Akademíunnar eftir því sem þörf hefur verið á hverju sinni. Fyrsti stórfundurinn var haldinn föstudaginn 9. janúar 1999. Á dagskrá var tillaga um skipun...

read more