ReykjavíkurAkademían er samfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna, rithöfunda og listamanna. Nokkrir þeirra hafa fléttað saman alvöru fræðanna og gamansömum hugleiðingum, pakkað í jólapappír og bjóða nú skólum, fyrirtækjum og stofnunum á aðventunni. Hugvekjurnar eru...
Fréttir
Sjálfsmynd þjóðar
Dagana 15.-16. nóvember nk. verður haldin ráðstefna í Skálholtsskóla undir yfirskriftinni Sjálfsmynd þjóðar. Ætlunin er að fjalla um þjóðarhugtakið, sjálfsskilning þjóðar og sjálfsmynd. Ætlunin er að líta til baka yfir farinn veg, en einnig horfa til nútíðar og ekki...
Upprisa Kistunnar
Menningar- og fræðavefritið Kistan gengur nú í endurnýjun lífdaga og í dag er fyrsti starfsdagur nýrrar Kistu. Við ríðum á vaðið með viðtali við leik- og söngkonuna Charlotte Gainsbourg, aðalleikkonu Antichrist, auk þess sem Þröstur Helgason tekur við kefli...
Gammablossar 23. október
Í Gammablossum föstudaginn 23. október flytur Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður Kvikmyndaskóla Íslands, fyrirlestur um Kvikmyndanám á háskólastigi. Fyrirlesturinn fer fram í hátíðarsal ReykjavíkurAkademíunnar og stendur yfir frá klukkan 12.05-13.00. Yfirlit...
Svartárkot: Hógvær innrás í stað útrásardrambs
Í Svartárkoti í Bárðardal er aðsetur verkefnis sem heitir Svartárkot, menning - náttúra og hófst haustið 2005, í samstarfi ReykjavíkurAkademíunar og ábúenda þar. Hugmyndin er að reisa í Svartárkoti rannsókna- og kennslusetur með sambúð manns og náttúru að...
Lýðræði með raðvali og sjóðvali kemur út á spænsku
Bókaútgáfan Ediciones Gondo á Spáni hefur gert samning við Björn S. Stefánsson um að gefa út Democracia con elecciones de fila y elecciones de fondos, en svo nefnist Lýðræði með raðvali og sjóðvali á spænsku. Auk þess sem ritið verður prentað, verður það sett á netið...
Fyrirlestur um skapandi dans 15. október
Íslenska dansfræðafélagið í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna boðar til opins fyrirlestrar um skapandi dans. Fyrirlesari er Guðbjörg Arnardóttir, danskennari og skólastjóri Listdansskóla Hafnafjarðar. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 15. október 2009 frá...
Gagnrýnin hugsun: ímyndir og fordómar
Viltu öðlast leikni í að greina ímyndir og fordóma og skerpa gagnrýna hugsun? Vinna að betra samfélagi? Opni háskólinn í háskólanum í Reykjavík í samstarfi við Reykjavíkurakademíuna býður upp á nýtt og spennandi 9 klst. námskeið í gagnrýnni hugsun, ímyndum og...
HAGNÝTAR TEIKNINGAR: Nothæf fegurð
Á föstudaginn kl. 17:00 opnar í Hoffmannsgalleríi sýning á teikningum unnum með nytsemi að leiðarljósi. Teikningin er allt í kringum okkur í endalausum myndum og tilbrigðum. Fyrir utan hina listrænu notkun gegnir hún margskonar hlutverkum öðrum, svo sem undirbúnings-...
Stúdentastofa ReykjavíkurAkademíunnar
Í haust mun ReykjavíkurAkademían bjóða háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá www.akademia.is). Nemendum gefst...
Fræðimenn í flæðarmáli
Fræðimenn í flæðarmáli: Saga ReykjavíkurAkademíunnar, eftir dr. Árna Daníel Júlíusson er nú á tilboðsverði á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar. Bókin kostar 4.000 krónur og hægt er nálgast hana á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar eða panta hana með tölvupósti á...
Doktorsvörn akademónsins Eiríks Bergmanns
Mánudaginn 22. júní s.l. varði Eiríkur Bergmann doktorsritgerð sína ,,Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar'' - Áhrif þjóðernishugmynda á Evrópustefnu íslenskra stjórnvald. Andmælendur voru dr. Rasmus Gjedssö Bertelsen, gegnir rannsóknarstöðu við Harvard Kennedy School...