Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...
Fréttir
Heiðursfélagar ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)
ReykjavíkurAkademían hefur frá upphafi treyst á velvilja og skilning þess fólks sem situr í mikilvægum embættum ríkis og borgar. Þegar haldið var upp á undirritun fyrsta þjónustusamnings ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar 27. október 2004 var ákveðið að...
Íslensk menning: Skáldið í skriftinni
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra...
Íslensk menning: Íslenska þjóðríkið
Íslensk menning II Íslenska þjóðríkið - uppruni og endimörk (2001) Guðmundur Hálfdanarson Ritið er afrakstur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðernisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er...
Afrit fyrstu heimasíðunnar (sögubrot)
Fram kemur í bók Árna Daníels Júlíussonar, Fræðimenn í flæðarmáli, sögu ReykjavíkurAkademíunnar 1997 -2007, að stofnendur ReykjavíkurAkademíunnar lögðu mikila áherslu á að koma upp heimasíðu ReykjavíkurAkademíunnar. Skipaður var starfshópur í byrjuna árs 1999 sem...
Íslensk menning: Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík
Íslensk menning I Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík (1999) Sveinn Yngvi Egilsson Nítjánda öldin er tímabil rómantísku skáldanna í íslenskum bókmenntum, fagurkera á borð við Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Benedikt Gröndal og Gísla Brynjúlfssonar. En...
Skýjaborgir skjóta rótum (sögubrot)
„Gangurinn er skuggalegur og lyftan upp á fjórðu hæð varla meira en fermetri. Á stigapallinum vísar ílangt lbað með áletruninni "Reykjavíkurakademían" veginn." Þannig hefst lýsing Önnu G. Ólafsdóttur blaðamanns á heimsókn hennar í ReykjavíkurAkademíuna sem birtist í...
Fyrsti Stórfundurinn af mörgum (sögubrot)
Fyrsti Stórfundurinn var haldinn 9. maí 1999. Fundirnir voru haldnir fyrsta föstudag hvers mánaðar og voru lengi fastur liður í starfi ReykjavíkurAkademíunni. Í seinni tíð hefur fundunum fækkað en þó er til þeirra boðað þegar mikið liggur við og ræða þarf mikil...
Fyrsti stórfundurinn
Stórfundir voru lengi vel haldnir fyrsta föstudag hver mánaðar. Þá komu félagsmenn saman og ræddu málefni Akademíunnar eftir því sem þörf hefur verið á hverju sinni. Fyrsti stórfundurinn var haldinn föstudaginn 9. janúar 1999. Á dagskrá var tillaga um skipun...
Félagsskapur sjálfstætt starfandi fræðimanna í JL-húsinu (sögubrot)
Í nóvember árið 1998 birtist í Morgunblaðinu frétt um að ReykjavíkurAkademían hafi tekið skrifstofuhúsnæði að í JL-húsinu að leigu af fjámrálráðaneytinu og að þar geti allt að 25 fræðimenn að geta haft vinnuaðstöðu. Fréttin byggði á viðtali við Jón Karl Helgason...
Fyrstu skref Akademíunnar
19. nóvember 1998 birtist í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra samtakanna. Greinin fer hér á eftir en hana er að finna í opnum aðgangi í greinasafni Morgunblaðsins. Samtök sjálfstætt starfandi fræðimanna Reykjavíkurakademían í JL-húsið...
Stofnfundur ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)
Stofnfundur ReykjavíkurAkademíunnar var haldinn 7. maí 1997 á Kornhlöðuloftinu.Um 50 fræðimenn mættu á fundinn og stemningin var mikil og góð. Fundurinn átti sér nokkurn aðdraganda og að honum stóðu þau Annadís Gréta Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur, Ágúst Þór Árnason...