Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Í dag var bók dr. Ingunnar Ásdísardóttur fræðikonu við ReykjavíkurAkademíunnar tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Bókin, Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi er VI bókin í ritröðinni Íslensk menning sem gefin út af...
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían hefur ráðið Arndísi Bergsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra frá 1. desember 2024 og var hún valin úr fjölmennum hópi umsækjenda. Arndís tekur við af Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin sex ár. Arndís er með doktorspróf í...
Íslensk menning VI: Jötnar hundvísir

Íslensk menning VI: Jötnar hundvísir

Íslensk menning VI Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Ingunn Ásdísardóttir.   Í flestöllum yfirlitsritum um norræna goðafræði eru jötnar sýndir sem óvinir goðanna, hálfgerðar ófreskjur sem hafa það eitt að markmiði að tortíma veröld goða og manna....
Mín eigin lög

Mín eigin lög

Í morgun, 18. nóvember 2024, dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur búvörulagabreytinguna sem Alþingi samþykkti á s.l. vori ólöglega af því að hún hefði bara fengið tvær umræður. Bókin Mín eigin lög eftir dr. Hauk Arnþórssonar, félaga í ReykjavíkurAkademíunni, sem kom út fyrr...
Hafnarstrætið er okkar!

Hafnarstrætið er okkar!

ReykjavíkurAkademían mun flytja 1. maí 2025 í nýtt húsnæði í Kvosinni, nýrri ,,menningarmiðju” sem verið er að byggja upp á vegum eigenda Hafnarstrætis 5 og Austurstræti 5 og 8. Húsnæðið mun hýsa ýmis samtök, félög og stofnanir sem starfa á sviði lista og...
Framhaldsaðalfundur í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar

Framhaldsaðalfundur í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar

Ágætu félagsmenn Félags ReykjavíkurAkademíunnar (FRA) Boðað er til framhaldsaðalfundar FRA fimmtudaginn 7. nóvember 2024 í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar á fyrst hæð Þórunnartúns 2. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00. Fundarstjóri verður Guðrún...
Auglýst eftir framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar

Auglýst eftir framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar

    Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar sem æskilegt er að geti hafið störf fyrir áramót. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Hann ber...