16. August, 2024 | Fréttir, Rannsóknarverkefni
Engish below Fortíð norðursins endurheimt er heiti á alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem hýst er í ReykjavíkurAkademíunni. Það hlaut nýlega þriggja ára verkefnisstyrk úr Rannsóknasjóði (í umsjá Rannís). Undirtitill verkefnisins upplýsir nánar um rannsóknarefnið:...
16. November, 2021 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið, Útgáfur rannsóknaverkefna
Greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century er komið út hjá hollenska forlaginu Brill. Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad ritstýrðu. Safnið er í meginatriðum byggt á rannsóknarverkefninu Íslenskar...