Auglýst eftir framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar

Auglýst eftir framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar

    Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar sem æskilegt er að geti hafið störf fyrir áramót. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Hann ber...