Viðburður
Latest Past Events
Fræðin færð til bókar
Miðvikudaginn 21. September kl. 17 verður Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur með fyrirlesturinn Fræðin færð til bókar í Dagsbrún fyrirlestrarsal Reykjavíkur Akademíunnar á fyrstu hæð Þórunnartúns 2. Særún útskrifaðist með mastersgráðu í þjóðfræði árið 2014 en í lokaverkefni sínu rannsakaði hún birtingarmyndir samkynhneigðra karlmanna allt frá Íslendingasögunum og fram yfir hernám. Nú hefur Særún skrifað bók sem Lesa meira >
Í Öndvegi: Öllum til heilla – samtal um samfélagslistir
Dagsbrún, fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartúni 2, ReykjavíkÖllum til heilla - samtal um samfélagslistir
Björg Árnadóttir segir frá undirbúningi Öllum til heilla - samtal um samfélagslistir málþing sem ReykjavíkurAkademían heldur í samvinnu við Reykjavíkurborg í tengslum við Listahátíð í Reykjavík fyrst árið 2020, svo 2021 en verður loks 2022.
Í Öndvegi: Hvers eiga Afganir að gjalda?
Dagsbrún, fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartúni 2, ReykjavíkÖndvegi: Hvers eiga Afganir að gjalda? (fyrir akademóna Lilja Hjartardóttir rifjar upp sögu Afganistans og hvers vegna landið er kallað legstaður stórveldanna.