Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Árni Finnsson: Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði

23. November 2022 kl. 12:00 - 13:00

(Fyrir demóna)

Þann 6. maí 2022 skipaði umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að kanna stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og á öðrum friðlýstum svæðum. Nú hefur starfshópurinn skilað ítarlegri skýrslu um málið og mun formaður starfshópsins Árni Finnsson að kynna þessa vinnu fyrir okkur.
Boðið verður upp á nýbakað brauð og álegg.

Details

Date:
23. November 2022
Time:
12:00 - 13:00

Venue

Við stóra borðið
Þórunnartúni 2
Reykjavík, world without borders 105 Iceland
+ Google Map
Phone
+3545628565