Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Öndvegi: Þorgeir Sigurðsson, Snorri, bragfræði og stærðfræði

2. November 2023 kl. 12:00 - 13:00

dr. Þorgeir Sigurðsson

Fyrir fólk í húsi

Þorgeir ætlar að sýna og segja frá þremur sögulegum gripum sem tengjast rannsóknum hans í íslenskum fræðum..
  1. Mynt með mynd af Mikael V í Miklagarði sem Haraldur harðráði blindaði. Með þessari mynt keypti Haraldur sér konungstign í Danmörku. Danir gerðu afrit af henni í silfri sem ég sýni ykkur.
  2. Móðir allra orðabóka. Það var ekki fyrr en á 13. öld sem menn fóru að nota stafrófið (ekki bara fyrsta staf) til að koma reglu á orðabækur og alfræðirit.  Eg sýni ykkur franskt handrit frá 13. öld með útskýringum um hvernig eigi að nota stafróðið.
  3. Einhyrningshorn voru seld frá Íslandi og bárust jafnvel til Miklagarðs. Ég sýni ykkur eitt þeirrra.

Details

Date:
2. November 2023
Time:
12:00 - 13:00

Venue

Við stóra borðið
Þórunnartúni 2
Reykjavík, world without borders 105 Iceland
Phone
+3545628565