Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...
Afmælissjóður ReykjavíkurAkademíunnar

Afmælissjóður ReykjavíkurAkademíunnar

“Eitt sinn demón, ávallt demón” hefur verið mottó okkar í RA frá upphafi. Á þeim tímamótum sem 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar óneitanlega er var fargnað og þakkað þeim sem gengu á undan og ruddu brautina, en ekki síður var horft fram á veginn og brautin mörku....
Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan. Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega.   Gögn og tenglar: Fundargerð aðalfundar rituð...
Ráðið í starf  kynningarfulltrúa ReykjavíkurAkademíunnar

Ráðið í starf kynningarfulltrúa ReykjavíkurAkademíunnar

  Þór Martinsson sagnfræðingur hefur verið ráðinn í starf kynningarfulltrúa ReykjavíkurAkademíunnar. Hann mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem stuðla að auknum sýnileika ReykjavíkurAkademíunnar og aukinni þátttöku sjálfstætt starfandi fræðafólks í fræðilegri...
Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

Nýlega hóf Auður Ingvarsdóttir störf sem fræðikona við ReykjavíkurAkademíuna. Auður ritaði lokaritgerð (MA) í sagnfræði um Landnámabók og hef allar götur síðar með hléum verið að lesa og rannsaka það ágæta rit. Hún hefur fjölda fyrirlestra um efnið hér á landi og...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna föstudaginn 12. júlí 2024, kl. 14.00 í Dagsbrún fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð. TILLAGA TIL BREYTINGA Á LÖGUM FÉLAGS REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR Dagskrá aðalfundar:...