5. October, 2024 | Fréttir
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar sem æskilegt er að geti hafið störf fyrir áramót. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Hann ber...
2. October, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs tillögu Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar. Nánari upplýsingar um eru að finna í Samráðsgátt...
25. September, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar háskólaráðherra að sameina átta sjóði í þrjá meginsjóði og ná þannig fram meiri skilvirkni, gagnsæi og sveigjanleika í starfsemi sjóðanna. Nánari upplýsingar eru að finna í...
21. August, 2024 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
16. August, 2024 | Fréttir, Rannsóknarverkefni
Engish below Fortíð norðursins endurheimt er heiti á alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem hýst er í ReykjavíkurAkademíunni. Það hlaut nýlega þriggja ára verkefnisstyrk úr Rannsóknasjóði (í umsjá Rannís). Undirtitill verkefnisins upplýsir nánar um rannsóknarefnið:...
28. July, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...
21. July, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Miklar umræður fór fram meðal demóna og stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 um hvernig bæta mætti stuðning stofnunarinnar við útgáfustarfsemi félagsmanna. Meðal annars var óskað eftir því að haldin yrðu námskeið um útgáfumál, að Akademían...
19. July, 2024 | Aðalfundur, Ársskýrslur, Fréttir
Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan. Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega. Gögn og tenglar: Fundargerð aðalfundar rituð...