3. May, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 8. maí, klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í ReykjavíkurAkademíuni. ReykjavíkurAkademían er til húsa á Hringbraut 121, 4. hæð í Reykjavík Mazen Maarouf (f. 1978) er palestínskt ljóðskáld og rithöfundur. Fjölskylda...
24. April, 2013 | Ársskýrslur, Fréttir, Útgáfa RA
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fjórða starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
10. April, 2013 | Fréttir
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík...
8. April, 2013 | Aðalfundur, Fréttir
Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinnmiðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör.Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru...
13. March, 2013 | Fréttir, H-21, Upptökur, Viðburðir RA
Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum ReykjavíkurAkademíunnar þar sem leitast er eftir að efna til þverfaglegra umræðu um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans...
7. March, 2013 | Fréttir, H-21, Viðburðir RA
Skráning fer fram hér
5. March, 2013 | Bækur, Fréttir, Útgáfa RA, Útgáfur rannsóknaverkefna
Iceland and Images of the North, edited by Sumarliði R. Ísleifsson with the collaboration of Daniel Chartier. Presses de l´Université du Québec and The Reykjavík Academy 2011, 612 pages. With a radically changing world, cultural identity and national images...
28. February, 2013 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA, Útgáfur rannsóknaverkefna
Mennta- og menningarmálaráðherra var um daginn afhent greinargerð sem ber heitið Menning og ferðaþjónusta – um menningu og menningarverkefni á landsbyggðinni frá sjónarhóli hugvísinda. Hún er samin að frumkvæði Dr.phil. Láru Magnúsardóttur sérfræðings við HÍ og...
7. February, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð, 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Pater Jón...
1. February, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Háborgin Höfundur: Ólafur...