Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)

Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)

Okkar kæri félagi, Björn S. Stefánsson búnaðarhagfræðingur og forstöðumaður Lýðræðissetursins andaðist á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn. Björn starfaði við ReykjavíkurAkademíuna allt frá upphafsárunum í JL húsinu og fram á síðasta dag. Rannsóknir hans á kosningum...