Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð – nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.
Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.