Latest Past Events

A Cleaner Future for Arctic Shipping

Veröld - Hús Vigdísar Brynjólfsgötu 2, Reykjavík

Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar Náttúruverndarsamtök Íslands og The Cleaner Arctic Alliance bjóða til málfundar um mengun af völdum skipaumferðar um norðurskautið og kynningu á tiltækum lausnum. ReykjavíkurAkademían er stuðningsaðili málþingsins. Húsið opnar kl. 16.30 og veitingar eru í boði fyrir fundinn. Dagskrá: Arni Finnsson , Iceland Nature Conservation Association: Nordic Initiative Inge Relph, Global Choices: Central Arctic Moratorium Margaret Williams, Arctic Lesa meira >

Í Öndvegi: Auður Ingvarsdóttir og Landmáma

Fyrir félaga ReykjavíkurAkademíunnar Um Öndvegið: Hvers konar rit er Landnámabók? Var hún upphaflega hugsuð sem knöpp og nytsöm skrá sem var einskorðuð við landnám? Hvaða tilgangi þjónaði sögulega efnið, voru 13. og 14. aldar menn að bæta því við til fróðleiks og skemmtunar? Auður fjallar um hugmyndir 19. og 20. aldar manna um þróun í Lesa meira >

Fundur RNP – rannsóknarhópins

Fyrir rannsóknahópinn Fundur Fortíð norðursins endurheimt (RNP), alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem hýst er í ReykjavíkurAkademíunni sem nýlega hlaut þriggja ára verkefnisstyrk úr Rannsóknasjóði. Nánar um rannsóknaverkefnið.