Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Í Öndvegi: Árni Finnsson, Ískyggileg þróun á Norðurslóðum

8. February kl. 12:00 - 13:00

Á Norðurslóðum hafa nú orðið breytingar sem ekki hafa sést áður. Sífellt verður brýnna að grípa til aðgerða sem minnka þar áhrif mannsins og efla verndun umhverfisins. Til skamms tíma er öflugasta aðgerðin sem hægt er að grípa til sú að banna algjörlega bruna og flutning á svartolíu. Hana er afar erfitt að hreinsa úr hafinu ef slys ber að höndum og svartolíunotkun hraðar mjög bráðnun íss og jökla með útblæstri sótagna við bruna.

Náttúruverndarsamtök Íslands benda á frétt1 frá norska umhverfis- og loftslagsráðuneytinu um áform norskra stjórnvalda um að banna skipum að sem sigla til Svalbarða að brenna svartolíu. Gangi þessi áform norskra stjórnvalda er gengið lengra en gert var með reglugerðarbreytigu um hertar kröfur varðandi eldsneyti í íslenskri landhelgi og kölluð hefur verið bann við notkun svartolíu innan landhelgi Íslands.
Frá árinu 2011 hefur svartolía verið bönnuð sunnan 66. breiddargráðu.

Um Norðurslóðastefnu Íslands

Fast track to climate disaster

Details

Date:
8. February
Time:
12:00 - 13:00