21. January, 2024 | Fréttir
Fréttin var uppfærð í janúar 2024 þegar Fræðagarður sameinaðist öðrum stéttarfélögum undir nýju nafni. Nýlega [í ágúst 2023] kom ReykjavíkurAkademían að því mikilvæga verkefni að stofna faghóp fræðafólks sem starfar sjálfstætt innan vébanda Visku –...
19. January, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Út er komin í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar skýrsla RA-2024-3 Fraedathing2023 utan en þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum...
14. January, 2024 | Fréttir
Rannsóknaverkefnið Fortíð norðursins endurheimt. Mótun þjóðlegra og þverþjóðlegra sjálfsmynda á grundvelli norrænna forbókmennta 1750-1900 sem hýst er við ReykjavíkurAkademíuna hlaut styrk til þriggja ára úr Rannsóknasjóði 2024. Verkefnisstjórnina mynda þeir Gylfi...
22. December, 2023 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á liðnum árum og hlökkum til að taka upp þráðinn á nýju ári. Athugið að skrifstofan er lokuð á milli jóla og...
1. December, 2023 | Fréttir
Nýlega kom bókin Álfar út hjá bókaútgáfunni Angústúru þar sem höfundarnir tveir, demóninn Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring varpa á fræðandi og skemmtilegu nýju ljósi á íslenska álfinn og átakasambúð huldufólks og mannfólks frá upphafi byggðar í landinu....
30. November, 2023 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, eða samtals um rúman milljarð króna, þrátt fyrir að fjárveitingar til hans séu mun lægri en í sambærilega sjóði í nágrannalöndunum. Af því tilefni hefur...
23. November, 2023 | Fréttir
Félögum ReykjavíkurAkademíunnar gefst kostur á að fá úthlutað hjá skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar netfangi með endingunni akademia.is. Einnig er hægt nálgast á sama stað merki ReykjavíkurAkademíunnar til að nota sem undirskrift í tölvupóstum. Hafið samband...
2. November, 2023 | Fréttir
Stefán hefur unnið við grunnskólakennslu, dagskrárgerð í útvarpi, hugmyndavinnu og textagerð, þýðingar, hljóðfæraleik, rannsóknir og ritstörf. Hann var til dæmis fyrsti ritstjóri Nýrra menntamála, fagtímarits Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands Íslands,...
24. October, 2023 | Fréttir
Í dag, þriðjudaginn 24. október 2023 er kvennaverkfall. Á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar vinna eingöngu konur og þess vegna er skrifstofan lokuð. Nánari upplýsingar og innblástur er hægt að sækja á vefsíðuna kvennafri.is Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar er opin...
22. October, 2023 | Fréttir
Nýlega úthlutaði Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna starfsstyrkjum til þrjátíu og tveggja fræðirithöfunda. 50 umsóknir bárust og samtals var úthltað 20 miljónum króna. Þrjú verkefni hlutu hæsta styrk, 1.200.000 kr, tvö 1.000.000 kr., eitt 800.000 kr....