Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Úthlutun styrkja úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna var tilkynnt við athöfn í Landsbókasafni 16. maí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði gesti og afhenti styrkþegum blóm. Veittir voru styrkir til 17...