27. May, 2022 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...
18. November, 2021 | Fréttir
Eins og ráða má af merkingunum á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, þá sameinast þar á einum stað, starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar og funda- og fyrirlestraraðstaða RA. Á bókasafninu er góð lesaðstaða fyrir þá sem nýta safnkostinn og bæði Ráðslag,...