Latest Past Events

Opinn fyrirlestur: Árni Finnsson, Á milli Glasgow og Sharm El-Sheik

Bein útsending er neðar á þessari síðu! Fimmtudaginn 3. mars kl.12.00 fjallar Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fjallar um niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Glasgow (COP26) sl. haust og hvers má vænta af næsta fundi sem verður haldinn í nóvember nk. í Sharm El-Sheik (COP27). Fyrirlesturinn fer fram í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, á 1. hæð Þórunnartúns 2. Lesa meira >

Elías Mar, hinsegin bókmenntir og hinsegin módernismi

Fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartún 2, Reykjavík

Andspænis hjartslætti tilverunnar: Elías Mar, hinsegin bókmenntir og hinsegin módernismi er heiti hádegisfyrirlesturs Dr. Ástu Kristínar Benediktsdóttur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías Mar (1924-2007) sem var áberandi í íslensku menningarlífi á síðustu öld og einn af elstu Íslendingunum sem tjáðu sig opinberlega um eigin sam- eða tvíkynhneigð. Í fyrirlestrinum fjallar Ásta Kristín Benediktsdóttir um samkynja Lesa meira >