ÁLYKTUN UM VELFERÐ GAGNRÝNNA ÍSLENDINGA

  Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...

Umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga

8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna Sjálfstæðisflokksins þar sem vitnað er í allmargar umsagnir fræðimanna og sérfræðinga um frumvarp um breytingar á stjórnarskrá. Í auglýsingunni eru meðal annars tilgreindar...
Fyrstu skref Akademíunnar

Fyrstu skref Akademíunnar

19. nóvember 1998 birtist  í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra samtakanna. Greinin fer hér á eftir en hana er að finna í opnum aðgangi í greinasafni Morgunblaðsins. Samtök sjálfstætt starfandi fræðimanna Reykjavíkurakademían í JL-húsið...