20. september, 2021 | Fréttir, Ráðstefnurit
Árið 2006 héldu ReykjavíkurAkademían og Efling – Stéttarfélag ráðstefnu í tilefni af 100 ára afmæli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og 50 ára afmælis Bókasafns Dagsbrúnar. Ráðstefnan bar heitið Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á...
4. júní, 2021 | Ársskýrslur, Skýrslur og greinargerðir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
12. maí, 2021 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...
1. apríl, 2021 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Bókasafn Dagsbrúnar er sérsafn, vísinda- og rannsóknasafn um íslenska verkalýðshreyfingu og atvinnulíf í eigu Eflingar ̶ stéttarfélags og frá árinu 2003 í umsjón ReykjavíkurAkademíunnar. Safnið er hið eina sinna tegundar á Íslandi og gegnir meðal annars hlutverki...
7. júlí, 2020 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Framkvæmdastjóri sá um ritun og frágang skýrslunnar. Skýrsluna má...
15. maí, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...