Gammablossar 20. nóvember

Gammablossar 20. nóvember

Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í ReykjavíkurAkademíuJL-húsinu – Hringbraut 121 – 4. hæð (stóri salurinn)Kl. 12:05-13:00 20. nóvember 2009 – Ragna Sara Jónsdóttir, „Erlendar fjárfestingar og...

Gammablossar 23. október

Í Gammablossum föstudaginn 23. október flytur Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður Kvikmyndaskóla Íslands, fyrirlestur um Kvikmyndanám á háskólastigi. Fyrirlesturinn fer fram í hátíðarsal ReykjavíkurAkademíunnar og stendur yfir frá klukkan 12.05-13.00. Yfirlit...

Gammablossar 6. maí

Í Gammablossum 6. maí flytur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, fyrirlesturinn „Bernska ofurseld valdi. – Hag- og sagnfræðileg greining.” Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur til klukkan 13.00. Allir velkomnir. Dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir er lektor í...

Gammablossar 8. apríl

Salvör Nordal er gestur Gammablossa þann 8. apríl og flytur fyrirlesturinn „Samfélagsleg ábyrgð viðskiptalífsins. – Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman.” Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur yfir í tæpan klukkutíma. Í fyrirlestrinum verður...