1. May, 2019 | Rannsóknarverkefni, lokið
ReykjavíkurAkademían tók á árunum 2017-2019 þátt í Erasmus+ verkefninu HIT – heroes of inclusion and transformation eða hetjur inngildingar og umbreytingar. Orðið umbreyting (transformation) lýsir vel eðli verkefnsins og þeim kynngikrafti sem býr í aðferðinni sem...
27. April, 2019 | Fréttir, Gárur
Kveðja frá ReykjavíkurAkademíunni Segja má að ReykjavíkurAkademían eigi tilvist sína Ágústi Þór Árnasyni að þakka því upphafleg hugmynd um stofnun samfélags sjálfstætt starfandi fræðimanna í félags- og hugvísindum kom frá honum og hann var einn af stofnendum hennar....
26. April, 2019 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían óskar Akureyrarakademíunni til hamingju með jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar fyrir verkefnið Konur upp á dekk! Nánari upplýsingar um verðlaunin eru á heimasíðu AkAk.
11. April, 2019 | Fréttir
Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýútkominni bók demónsins Önnu Dóru Antonsdóttur sagnfræðings og kennara. Bókin, Þar sem skömmin skellur. Skárastaðamál í dómabókum er byggð á sakamáli frá miðri 19. öld sem kennt hef ur verið við Skárastaði í Miðfirði. Espólín...