23. March, 2016 | Fréttir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Málþingið , Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu – vannýttur auður, var haldið 18. mars 2016 á Fosshótel Reykjavík. Málþinginu var ætlað að vekja athygli á hlutfallslega auknu atvinnuleysi háskólamenntaðra á Íslandi og hvetja til umræðu á...
21. March, 2016 | Rannsóknarverkefni, lokið
Stafrænar sögur (e. Digital Storytelling – Empowerment through Cultural Integration) er samstarfsverkefna sjö landa sem hefur verið starfrækt í mörg ár innan veggja RA. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins og er þetta sjöunda starfsárið. Í stuttu...
5. February, 2016 | Fréttir
Föstudaginn 11. desember 2015 undirrituðu Sigurður Bessason, formaður Eflingar-stéttarfélags og Sesselja G. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses, samning um áframhaldandi rekstur og varðveislu RA-ses á Bókasafni Dagsbrúnar. Safnið, sem er í eigu...
4. February, 2016 | Fréttir
Þriðjudaginn 2. febrúar sl. var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015 í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafn Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér á vefsíðu Hagþenkis....
3. February, 2016 | Fréttir
23. January, 2016 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
ReykjavíkurAkademían tók veturinn 2015-2016 þátt í verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Þátttakendur auk Íslands voru Noregur og Slóvakía en Akademían áttu aðeins í samstarfi við Slóvakíu, Nadácia Milana Šimečku stofnunina í Bratislava. Verkefnið hét Engaging...
15. January, 2016 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016 „Vort daglegt brauð“ : Alþýðubrauðgerðin í Reykjavík Guðjón Friðriksson sagnfræðingur flytur. Guðjón mun segja frá þessu merka fyrirtæki sem stofnað var af...
4. January, 2016 | Fréttir