Stafrænar sögur – Digital Storytelling

Stafrænar sögur – Digital Storytelling

Stafrænar sögur (e. Digital Storytelling – Empowerment through Cultural Integration) er samstarfsverkefna sjö landa sem hefur verið starfrækt í mörg ár innan veggja RA. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins og er þetta sjöunda starfsárið. Í stuttu...
Páll Baldvin Baldvinsson hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2015

Páll Baldvin Baldvinsson hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2015

  Viðurkenning Hagþenkis 2015 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni 2. mars sl. Að þessu sinni var það Páll Baldvin Baldvinsson sem hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir ritið, Stríðsárin 1938-1945, sem gefin var út af JPV.      Sjá nánar á vefsíðu...
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Þriðjudaginn 2. febrúar sl. var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015 í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafn Reykjavíkur.  Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér á vefsíðu Hagþenkis....
EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM

EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM

ReykjavíkurAkademían tók veturinn 2015-2016 þátt í verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Þátttakendur auk Íslands voru Noregur og Slóvakía en Akademían áttu aðeins í samstarfi við Slóvakíu, Nadácia Milana Šimečku stofnunina í Bratislava. Verkefnið hét Engaging...