22. October, 2014 | Gárur
Tónlistarakademía Íslands – félags doktora í tónlist Tónlistarakademía Íslands – félags doktora í tónlist var stofnað 5. október 2014. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa...
9. October, 2014 | Fréttir
Bókin River of Live: Sustainable Practices of Native Americans and Indigenous Peoples eftir demóninn Ragnhildi Sigurðardóttir og fleiri gefin út á bæði ensku og kínversku af þýska forlaginu De Gruyter 2013 hefur hlotið 输出版优秀图书奖 (Output Outstanding Book award)...
6. October, 2014 | Fréttir
Fréttatilkynning – bandarískur styrkur til rannsóknahóps um umhverfissögu sem tengdur er ReykjavíkurAkademíunni (RA) Fimm manna rannsóknarhópur undir forystu Astrid Ogilvie sagnfræðings við Boulder háskóla í Colorado og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri og...
2. October, 2014 | Fréttir
Í gær miðvikudaginn 1. október varð framtíð húsnæðismála ReykjavíkurAkademíunnar ljós þegar Sesselja G. Magnúsdóttir starfandi framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses. og Pétur Guðmundsson forstjóri Eyktar, þekkingarfyrirtækis í byggingariðnaði, skrifuðu...
27. September, 2014 | Fréttir, H-21, Málþing og raðir, Viðburðir RA
21. August, 2014 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Alþjóðlegt þriggja ára rannsóknarverkefni, sem ber heitið Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918, hefur aðsetur í Reykjavíkurakademíunni. Því var hleypt af stokkunum í júní 2014. Það er fjármagnað af Rannsóknasjóði í vörslu Rannís. Verkefnisstjórar...
16. July, 2014 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Call for proposals for:Expanding Notions; Dance/Practice/Research/Method12th international NOFOD ConferenceReykjavík, Iceland – 28th-31st of May 2015The realm of dance practice and research manifests itself in multiple ways. Within dance studies as aninterdisciplinary...
3. July, 2014 | Fréttir, Útgáfa RA, Útgáfur rannsóknaverkefna
Á árunum eftir bankahrunið 2008 hefur mikill órói verið ríkjandi á íslenskum húsnæðismarkaði og hlutfall þeirra Íslendinga sem búa í leiguhúsnæði hefur hækkað verulega á aðeins örfáum árum. Kringum áramótin 2013/2014 hóf ReykjavíkurAkademían undirbúning að...