Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

Nýlega hóf Auður Ingvarsdóttir störf sem fræðikona við ReykjavíkurAkademíuna. Auður ritaði lokaritgerð (MA) í sagnfræði um Landnámabók og hef allar götur síðar með hléum verið að lesa og rannsaka það ágæta rit. Hún hefur fjölda fyrirlestra um efnið hér á landi og...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna föstudaginn 12. júlí 2024, kl. 14.00 í Dagsbrún fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð. TILLAGA TIL BREYTINGA Á LÖGUM FÉLAGS REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR Dagskrá aðalfundar:...
Skjalastefna RA og málalykill

Skjalastefna RA og málalykill

Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Breyttur fundartími aðalfundar

Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar, Af óviðráðanlegum orsökum, þá hefur endurskoðendaskrifstofan sem við skiptum við ekki náð að ljúka bókhaldi RA og gerð ársreiknings fyrir árið 2023. Þess vegna neyðumst við til þess að fresta áður boðuðum aðalfundi um...
Skriv og lær – insikt og utsikt.

Skriv og lær – insikt og utsikt.

Nýverið hlaut ReykjavíkurAkademían Nordplus Voksen styrk til tveggja ára þróunarverkefnis á sviði ritlistarkennslu. Rithöfundarnir og ritlistarkennararnir Björg Árnadóttir og Oddný Eir taka þátt í verkefninu fyrir hönd RA. Nordplus Voksen er áætlun á sviði almennrar...
Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar, sérfræðisafn um íslenska verkalýðshreyfingu og vinnumarkað sem er í eigu Eflingar ̶  stéttarfélags hefur verið lokað frá og með 1. júní 2024. Saga safnsins er löng, en til þess var stofnað 26. janúar 1956 á 50 ára afmæli Verkamannafélagsins...
Samningur við AkureyrarAkademíuna endurnýjaður

Samningur við AkureyrarAkademíuna endurnýjaður

Þann 15. maí 2024 undirrituðu framkvæmdastjórar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar nýjan samstarfssamning Akademíanna til næstu þriggja ára. Markmið samningsins eins og fyrr að efla samstarf milli stofnananna og fræðimanna þeirra með áherslu á...