26. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...
19. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...
18. June, 2024 | Fréttir, Rannsóknarverkefni
Nýverið hlaut ReykjavíkurAkademían Nordplus Voksen styrk til tveggja ára þróunarverkefnis á sviði ritlistarkennslu. Rithöfundarnir og ritlistarkennararnir Björg Árnadóttir og Oddný Eir taka þátt í verkefninu fyrir hönd RA. Nordplus Voksen er áætlun á sviði almennrar...
14. June, 2024 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð – nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...
1. June, 2024 | Fréttir, Gárur
Bókasafn Dagsbrúnar, sérfræðisafn um íslenska verkalýðshreyfingu og vinnumarkað sem er í eigu Eflingar ̶ stéttarfélags hefur verið lokað frá og með 1. júní 2024. Saga safnsins er löng, en til þess var stofnað 26. janúar 1956 á 50 ára afmæli Verkamannafélagsins...
21. May, 2024 | Annað útgefið efni, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...