4. June, 2010 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2009. Viðar Hreinsson fráfarandi framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni kemur fram að starfi ReykjavíkurAkademíunnar megi gróflega skipta í þrennt. Í fyrsta lagi rannsóknir og miðlun einstakra meðlima sem vinna að...
1. June, 2010 | Borgarmálþing, Fréttir, Viðburðir RA
Horft á Reykjavík 5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við Reykjavíkurborg í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd Íslands hefur Reykjavík, sem...
26. April, 2010 | Fréttir
Sjöundi fyrirlestur í samstarfsverkefni ReykjavíkurAkademíunnar, ÍNOR og Háskólans á Bifröst fer fram í hátíðarsal akademíunnar föstudaginn 30. apríl frá klukkan kl. 12:00 -13:30. Valur Ingimundarson, prófessor, flytur fyrirlesturinn Ísland og „norðurslóðir:...
26. April, 2010 | Fréttir
Í liðinni viku voru tveimur akademónum veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi þýðingar sínar sem komu út á síðasta ári.Jón Hallur Stefánsson rithöfundur og þýðandi hlaut þýðingarverðlaun barnabókaverðlauna menntaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Þjófadrengurinn Lee...
23. April, 2010 | Fréttir
Sólveig Ólafsdóttir, sagnfræðingur, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra af Viðari Hreinssyni, bókmenntafræðingi, sem gengt hafði stöðunni síðan 2005. Viðar var jafnframt kosinn nýr formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar á aðalfundi sem haldinn var 16. apríl...