21. October, 2009 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Gammablossum föstudaginn 23. október flytur Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður Kvikmyndaskóla Íslands, fyrirlestur um Kvikmyndanám á háskólastigi. Fyrirlesturinn fer fram í hátíðarsal ReykjavíkurAkademíunnar og stendur yfir frá klukkan 12.05-13.00. Yfirlit...
9. October, 2009 | Fréttir
Í Svartárkoti í Bárðardal er aðsetur verkefnis sem heitir Svartárkot, menning – náttúra og hófst haustið 2005, í samstarfi ReykjavíkurAkademíunar og ábúenda þar. Hugmyndin er að reisa í Svartárkoti rannsókna- og kennslusetur með sambúð manns og náttúru að...
9. October, 2009 | Fréttir
Bókaútgáfan Ediciones Gondo á Spáni hefur gert samning við Björn S. Stefánsson um að gefa út Democracia con elecciones de fila y elecciones de fondos, en svo nefnist Lýðræði með raðvali og sjóðvali á spænsku. Auk þess sem ritið verður prentað, verður það sett á netið...
8. October, 2009 | Fréttir
Íslenska dansfræðafélagið í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna boðar til opins fyrirlestrar um skapandi dans. Fyrirlesari er Guðbjörg Arnardóttir, danskennari og skólastjóri Listdansskóla Hafnafjarðar. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 15. október 2009 frá...
16. September, 2009 | Fréttir
Viltu öðlast leikni í að greina ímyndir og fordóma og skerpa gagnrýna hugsun? Vinna að betra samfélagi? Opni háskólinn í háskólanum í Reykjavík í samstarfi við Reykjavíkurakademíuna býður upp á nýtt og spennandi 9 klst. námskeið í gagnrýnni hugsun, ímyndum og...
9. September, 2009 | Fréttir
Á föstudaginn kl. 17:00 opnar í Hoffmannsgalleríi sýning á teikningum unnum með nytsemi að leiðarljósi. Teikningin er allt í kringum okkur í endalausum myndum og tilbrigðum. Fyrir utan hina listrænu notkun gegnir hún margskonar hlutverkum öðrum, svo sem undirbúnings-...
9. September, 2009 | Fréttir
Í haust mun ReykjavíkurAkademían bjóða háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá www.akademia.is). Nemendum gefst...