6. April, 2009 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Salvör Nordal er gestur Gammablossa þann 8. apríl og flytur fyrirlesturinn „Samfélagsleg ábyrgð viðskiptalífsins. – Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman.” Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur yfir í tæpan klukkutíma. Í fyrirlestrinum verður...
26. March, 2009 | Fréttir
Fræðimenn Reykjavíkurakademíunnar bjóða kennurum á öllum skólastigum fyrirlestra og námskeið um ýmislegt er tengist menntamálum. Hægt er að sérsníða fræðsluna að þörfum hvers hóps. Upplýsingar um umfjöllunarefni má finna undir flipanum Varpið hér til hægri....
26. March, 2009 | Fréttir
Mímisþing – málþing íslenskunema – verður haldið í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna laugardaginn 28. mars 2009 í fundarsal hennar á 4. hæð í JL-húsinu við Hringbraut. Skipulögð dagskrá stendur frá 12:00 til 17:30 með tveimur hléum þar sem boðið verður...
18. March, 2009 | Fréttir
Léttur samtíðargamanleikur um þrjá íslenska fúskara […] Snyrtilega fram sett […] Manni leiðist yfirleitt ekki neitt þær 75 mínútur sem sýningin tekur. Jón Viðar Jónsson. Iðnaðarmannaleikhúsið sýnir verkið Ástverk ehf í ReykjavíkurAkademíunni 19. mars...
16. March, 2009 | Fréttir
Miðvikudaginn 18. mars, frá klukkan kl. 20:00-22:00, flytja Marion Lerner, Júlíana Gottskálksdóttir og Hallfríður Þórarinsdóttir fyrirlestra um Sjálfsmyndir Íslendinga á 20. öld. Fyrirlestrarnir eru hluti af fyrirlestraröð Ínor verkefnisins. Guðmundur Hálfdanarson fer...
13. March, 2009 | Fréttir
Hagþenkir og ReykjavíkurAkademían bjóða félögum sínum til fræðslufundar á sal Reykjavíkur Akademíunnar, Hringbraut 121, 4 hæð þriðjudaginn 17. mars kl 17:00.Efni fundarins er Sjálfstætt starfandi fræðimenn: Uppgjör tekjuskattstofns, tekjur og frádráttur frá...
2. March, 2009 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 4. mars flytur Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson fyrirlesturinn „Ísland er ekki líkt tunglinu: Hugleiðingar um þjálfun tunglfara á Íslandi.“ Í fyrirlestrinum verður sagt stuttlega frá tveimur ferðalögum bandarískrageimfara og geimfaraefna, sumra þeirra...