Gammablossar 3. nóvember

1.12.2008Úlfhildur Dagsdóttir mun sigla með sæborgum í Gammablossum miðvikudaginn 3. desember.  Fyrirlestur Úlfhildar “Ég sigli með sæborginni: líkami, vél, umræða” fer fram í sal ReykjavíkurAkademíunnar á milli klukkan 12.05 og 13.00. Í erindinu fjallar...

Ísland og ímyndir norðursins á 18. og 19. öld

25.11.2008Þann 26. nóvember klukkan 20:00-22:00 flytja Clarence E. Glad og Gylfi Gunnlaugsson fyrirlestra um ímyndir norðursins á 18. og 19. öld. Fyrirlestrarnir eru hluti af fyrirlestraröð ÍNOR verkefnins (Ísland og ímyndir norðursins). fyrirlestri sínum mun Clarence...

Málþing um mennska framtíð 22. nóv.

20.11.2008Við viljum mennska framtíð      – vellíðan fólksins, mannréttindi allsstaðar, frið og tilveru án ofbeldis Laugardaginn 22. nóvember n.k. frá klukkan 10 – 17 stendur Húmanistahreyfingin fyrir málþingi í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna....

Ljáðu þeim eyra 20. nóv

20.11.2008Önnur samræðustundin, fimmtudagskvöldið 20. nóvember kl. 20, hefst með spjalli Viðars Hreinssonar bókmenntafræðings og síðan kynna tveir höfundar verk sín:  Auður Jónsdóttir með skáldsöguna VetrarsólÓttar Martin Norðfjörð með þriðja bindi ævisögu...

Ljáðu þeim eyra

12.11.2008Fimmtudagskvöldið 13. nóvember kl. 20 hefst samræðustundin Ljáðu þeim eyra. Kvöldið hefst með spjalli Þuríðar Hjálmtýsdóttur sálfræðings í ReykjavíkurAkademíunni og síðan kynna tveir heimspekingar bækur sínar:Gunnar Hersveinn kynnir bókina OrðsporVilhjálmur...

Fallvaltar ímyndir Ísland

6.11.2008 Fallvaltar ímyndir Íslands. Fimmtudagur 6. nóvember kl. 20:00-22:00. Pallborðsumræður um ímyndir Íslands eftir “hrunið”. Þáttakendur: Árni Finnsson, Björn Friðfinnsson, Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Þorfinnur Ómarsson, Þorgerður...

Gammablossar 5. nóvembe

4.11.2008 5. nóvember flytur Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, fyrirlesturinn “Líf eða ævisaga? Á slóðum Ragnars í Smára. Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan 12.05. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dr. Jón Karl Helgason er lektor við Íslensku- og...

Grunngildi og verðmætamat

31.10.2008Næstkomandi laugardag, 1. nóvember, standa ReykjavíkurAkademían, Skálholtsskóli og tímaritið Glíman fyrir málþinginu “Grunngildi og verðmætamat” í húsnæði Akademíunnar við Hringbraut. Málþingið stendur yfir frá kl. 12-15.30 Þar verða flutt...

Kollkeyrslan mikla – Ábyrgð stjórnenda og tær snilld

24.10.2008Fundur í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð n.k. mánudagskvöld kl. 20Innistæðutryggingar!Brot á gildandi EES samningum! Ábyrgð á Icesave-reikningum! Sérhagsmunir á kostnað almannahagsmuna! Traust annarra þjóða á íslenskri stjórnsýslu! Björn...

Hreint ál? – Samarendra Das og Andri Snær Magnason

Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma framSamarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn,ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla...