1. December, 2008 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
1.12.2008Úlfhildur Dagsdóttir mun sigla með sæborgum í Gammablossum miðvikudaginn 3. desember. Fyrirlestur Úlfhildar “Ég sigli með sæborginni: líkami, vél, umræða” fer fram í sal ReykjavíkurAkademíunnar á milli klukkan 12.05 og 13.00. Í erindinu fjallar...
1. December, 2008 | Fréttir
25.11.2008Þann 26. nóvember klukkan 20:00-22:00 flytja Clarence E. Glad og Gylfi Gunnlaugsson fyrirlestra um ímyndir norðursins á 18. og 19. öld. Fyrirlestrarnir eru hluti af fyrirlestraröð ÍNOR verkefnins (Ísland og ímyndir norðursins). fyrirlestri sínum mun Clarence...
1. December, 2008 | Fréttir
20.11.2008Við viljum mennska framtíð – vellíðan fólksins, mannréttindi allsstaðar, frið og tilveru án ofbeldis Laugardaginn 22. nóvember n.k. frá klukkan 10 – 17 stendur Húmanistahreyfingin fyrir málþingi í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna....
1. December, 2008 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
20.11.2008Önnur samræðustundin, fimmtudagskvöldið 20. nóvember kl. 20, hefst með spjalli Viðars Hreinssonar bókmenntafræðings og síðan kynna tveir höfundar verk sín: Auður Jónsdóttir með skáldsöguna VetrarsólÓttar Martin Norðfjörð með þriðja bindi ævisögu...
1. December, 2008 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
12.11.2008Fimmtudagskvöldið 13. nóvember kl. 20 hefst samræðustundin Ljáðu þeim eyra. Kvöldið hefst með spjalli Þuríðar Hjálmtýsdóttur sálfræðings í ReykjavíkurAkademíunni og síðan kynna tveir heimspekingar bækur sínar:Gunnar Hersveinn kynnir bókina OrðsporVilhjálmur...
1. December, 2008 | Fréttir
6.11.2008 Fallvaltar ímyndir Íslands. Fimmtudagur 6. nóvember kl. 20:00-22:00. Pallborðsumræður um ímyndir Íslands eftir “hrunið”. Þáttakendur: Árni Finnsson, Björn Friðfinnsson, Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Þorfinnur Ómarsson, Þorgerður...
1. December, 2008 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
4.11.2008 5. nóvember flytur Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, fyrirlesturinn “Líf eða ævisaga? Á slóðum Ragnars í Smára. Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan 12.05. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dr. Jón Karl Helgason er lektor við Íslensku- og...
1. December, 2008 | Fréttir
31.10.2008Næstkomandi laugardag, 1. nóvember, standa ReykjavíkurAkademían, Skálholtsskóli og tímaritið Glíman fyrir málþinginu “Grunngildi og verðmætamat” í húsnæði Akademíunnar við Hringbraut. Málþingið stendur yfir frá kl. 12-15.30 Þar verða flutt...
1. December, 2008 | Fréttir
24.10.2008Fundur í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð n.k. mánudagskvöld kl. 20Innistæðutryggingar!Brot á gildandi EES samningum! Ábyrgð á Icesave-reikningum! Sérhagsmunir á kostnað almannahagsmuna! Traust annarra þjóða á íslenskri stjórnsýslu! Björn...
24. October, 2008 | Fréttir
Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma framSamarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn,ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla...