20. September, 2021 | Fréttir, Ráðstefnurit
Árið 2006 héldu ReykjavíkurAkademían og Efling – Stéttarfélag ráðstefnu í tilefni af 100 ára afmæli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og 50 ára afmælis Bókasafns Dagsbrúnar. Ráðstefnan bar heitið Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á...
17. September, 2021 | Fréttir
Anna Kristín Gunnarsdóttir er bókmenntafræðingur að mennt og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, nóvelluna Dagbókin, sem var hluti af MA-verkefni hennar í ritlist við Háskóla Íslands. Sagan var gefin út af Blekfjelaginu, félagi MA-nema í ritlist. Anna vinnur um...
30. August, 2021 | Fréttir
Frestur til að sækja um starfið hefur verið framlengdur til og með 12. september nk.
4. June, 2021 | Ársskýrslur, Skýrslur og greinargerðir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
4. June, 2021 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2021 var haldinn fimmtudaginn 3. júní. Guðrún Hallgrímsdóttir stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór...
12. May, 2021 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...