18. August, 2018 | Aðrir viðburðir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru samkomutjaldi á Klambratúni. Þar stigu fræðimenn RA og gamlir akademónar á stokk og héldu fjölbreytta 7 mínútu langa örfyrirlestra frá snemma morguns fram á mitt kvöld auk þess sem...
10. August, 2018 | Fréttir
Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á og annast fjármál, bæði vegna reksturs ReykjavíkurAkademíunnar og rannsóknarverkefna á hennar vegum, skrifstofuhald, skipulags- og...
7. August, 2018 | Fréttir
Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar verður haldið í samkomutjaldi á Klambratúni kl .10–22 á Menningarnótt. 50 fjölbreyttir örfyrirlestrar frá morgni til kvölds um fullveldið, sögu Íslands og samfélag í fortíð og nútíð. Fjallað er um allt milli himins og jarðar...
10. July, 2018 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
HIT – Heroes of Inclusion and Transformation 15/10/2017 – 14/05/2019 (19 months) Human beings who are not free or not able to express emotions, are manipulable. On the long run suppression of emotions is sickening corporeally and psychically. Our modern...
8. June, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2017 er komin út. Í skýrslunni er starfsemi RA rakin í máli og myndum og rekstrarstaða stofnunarinnar gerð góð skil. Líkt og fyrri ár var ritun skýrslunnar í höndum framkvæmdastjóra RA en Svandís Nína Jónsdóttir...
15. May, 2018 | Fréttir, Gárur
Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
23. March, 2018 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Nýlega tók ReykjavíkurAkademían þátt í tvíhliða Erasmus+ verkefni í samvinnu Íslands og Póllands. Verkefnið fór þannig fram að átta kennarar frá menntastofnuninni Fundacja Atalya í Varsjá sótti ritlistarnámskeið hjá Björgu Árnadóttur í ReykjavíkurAkademíunni í þeim...