15. May, 2018 | Fréttir, Gárur
Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
23. March, 2018 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Nýlega tók ReykjavíkurAkademían þátt í tvíhliða Erasmus+ verkefni í samvinnu Íslands og Póllands. Verkefnið fór þannig fram að átta kennarar frá menntastofnuninni Fundacja Atalya í Varsjá sótti ritlistarnámskeið hjá Björgu Árnadóttur í ReykjavíkurAkademíunni í þeim...
21. March, 2018 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun u.þ.b. 1700-1950. Árið 2016 fékk rannsóknarhópur innan ReykjavíkurAkademíunnar þriggja ára verkefnastyrk frá RANNÍS til að sinna ofangreindu verkefni. Þá hafði hópurinn unnið í tvö ár fyrir styrk sem NSF, Rannsóknarsjóður...
19. March, 2018 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar – stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...
15. March, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu...
13. March, 2018 | Fréttir, Gárur
Hundrað ára afmælisdegi Halldórs Laxness var fagnað í ReykjavíkurAkademíunni 23. apríl 2002 með maraþonupplestri og hnallþóruboði. Fréttatilkynning birtist meðal annars í Morgunblaðinu.
14. February, 2018 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Ferð hetjunnar – Hero’s Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg Árnadóttir segja frá ferðalagi sínu sem hófst árið 2011 með þátttöku íEvrópuverkefninu ,,BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning”. Nú tekur...
4. January, 2018 | Fréttir
Á dögunum skrifaði ReykjavíkurAkademían undir endurnýjaðan samstarfssamning við Eflingu – stéttarfélag um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. Bókasafnið er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála. Markmið safnsins er...
24. December, 2017 | Fréttir