6. September, 2017 | Fréttir, H-21, Viðburðir RA
PLÁSS FYRIR ALLA? Fyrsta málþing vetrarins í málþingsröð ReykjavíkurAkademíunnar, Hugmyndir 21. aldarinnar, verður haldið laugardaginn 16. september næstkomandi í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, kl. 11:00-14:00. Að þessu sinni er...
17. August, 2017 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík á mjög góðu verði eða krónur 10.000. – á...
12. May, 2017 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017, kl. 14:00 í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Meðal efnis er kjör formanns og fjögurra stjórnarmanna RA, kjör...
11. May, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún hefur verið að hanna og þróa undanfarið ár. Kristín er ein af þeim konum sem stofnaði Kvennaframboð 1982 og Kvennalista 1983 og er sýn hennar á sögu framboðanna því...