Opið fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík á mjög góðu verði eða krónur 10.000. – á...
Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar lokar í sumar
Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar mun loka vegna sumarleyfa dagana 14. júlí til 4. ágúst. Við opnum aftur eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 8. ágúst. Sumarkveðja, Svandís Nína og Ólafur Hrafn.
Nýlegar fræðigreinar eftir Clarence E. Glad
RA vill vekja athygli á nýlegum fræðigreinum eftir demóninn Clarence E. Glad. Ein greinanna birtist í fyrra en hinar þrjár á þessu ári. Endilega flettið þeim upp við tækifæri og kynnið ykkur efni þeirra. Clarence E. Glad, “Paul and...
Nýjar útgáfur á vegum demóna RA
RA óskar Arnþóri Gunnarssyni, Kristínu Jónsdóttur, Hauki Arnþórssyni og Þorgerði Þorvaldsdóttur innilega til hamingju með nýútkomin verk sín. Í Lífæðinni eftir Arnþór Gunnarsson og Pepe Brix er áhrifaríkt myndmál notað til að fjalla um sögu...
Jafnréttissjóður úthlutar styrkjum til demóna 2017
RA óskar Kristínu Jónsdóttur og Írisi Ellenberger innilega til hamingju með styrkina sem þær fengu úhlutað úr Jafnréttissjóði á kvennadaginn 19. júní sl. Íris Ellenberger fékk úthlutað 8.000.000 kr. fyrir verkefnið: ,,Huldurkonur: Hinsegin kynverund kvenna...
Hagþenkir úthlutar 15 milljónum króna í styrki til ritstarfa
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, úthlutaði í gær starfsstyrkjum til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Eftirfarandi demónar hlutu styrk að þessu sinni: Clarence E. Glad. Ævisaga Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852). Kr....
Stílvopnið hlaut styrk frá Erasmus+ áætluninni og leitar að samstarfsaðilum
Stílvopnið, ásamt samstarfsaðilum í Slóveníu, Ítalíu, Frakklandi, Póllandi, Króatíu og Búlgaríu,hefur fengið styrk frá Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins fyrir verkefnið PASI – Performing Art for Social Inclusion og leitar að samstarfsaðilum. ...Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017, kl. 14:00 í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Meðal efnis er kjör formanns og fjögurra stjórnarmanna RA, kjör...