1. April, 2014 | Fréttir, H-21, Viðburðir RA
„VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS“
21. March, 2014 | Rannsóknarverkefni, lokið
Rannsókn á samspili manns og umhverfis 2014 – 2016. Verkefnið er þverfaglegt og snýst um að rannsaka samspil manns og umhverfis í Mývatnssveit á tímabilinu 1700-1950. Miklar rannsóknir hafa farið fram á sviðum fornleifafræði og fornvistfræði umhverfis Mývatn á...
14. January, 2014 | Fréttir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Þann 5. október síðastliðin stóðu Sagnfræðingafélag Íslands, Sögufélagið og ReykjavíkurAkademían fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Guð blessi...
2. December, 2013 | Fréttir
Frá árinu 2005 hefur Bandalag þýðenda og túlka veitt Íslensku þýðingarverðlaunin og í gær, 1. desember voru fimm einstaklingar tilnefndir og þar á meðal er hún Ingunn okkar Ásdísardóttir fyrir þýðingu á Ó – Sögum um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen sem...
16. September, 2013 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Verkefnið Ísland – Pólland fyrir aðgengi að menningu mun standa yfir í 3 ár. ReykjavíkurAkademían er einn af samstarfsaðilum verkefnisins. Fyrsta verkefnið hérlendis verður á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, sem verður dagana 19. september – 29. september, þar sem...
13. August, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Á morgun hefst Róttæki sumarháskólinn í þriðja sinn og verður eins og áður haldinn í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar. Fjöldi námsstofa mun vera svipaður og áður, þær nýjungar verða í ár að fjórar námstofur fara fram á ensku og boðið verður upp á svokallaðar...
4. May, 2013 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fjórða starfsár hjá RA. Í árskýrslunni erað ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
4. May, 2013 | Fréttir, Gárur
Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of, allt of snemma. Sennilega hafa sum okkar ekki vitað alveg hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann kom fyrst, með allt þetta hár og...