Árshátíð ReykjavíkurAkademíunnar.

Árshátíð ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna,  verður haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 19:30 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá er almenn gleði, fingramatur og dans. Þema árshátíðarinnar verður að þessu sinni...
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá www.akademia.is) á mjög góðu verði eða krónur 6.000.- á mánuði,...
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...

Aðalfundur 2012

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 13. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Dagskrá...

Skráning hafinn

  Búið er að opna fyrir skráningu á söguþingið. Nú þegar hafa um 90 fyrirlesarar tilkynnt þátttöku og settar hafa verið upp 20 málstofur.Ráðstefnugjald er 9.900 krónur og 4.900 fyrir háskólanema.    
BASICS – VERKEFNIÐ

BASICS – VERKEFNIÐ

Á árunum 2011-2013 tók ReykjavíkurAkademían ásamt stofnunum og samtökum frá fimm öðrum löndum þátt í Grundtvig fullorðinsfræðsluverkefni Evrópusambandsins. Verkefnið hét BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning for adults eða: Söguspuni sem aðferð við...

Skráning

Opnað verður fyrir skráningu á Söguþingið þann 23. mars næstkomandi. Þátttakendur geta skráð sig á heimasíðu þingsins eða haft samband við Kristbjörn í síma 847-4107 eða gegnum netfangið [email protected]. Þátttökugjald er 9.900 krónur og 4.500 fyrir nemendur í...