4. April, 2011 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 15. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Atkvæðisrétt á...
21. March, 2011 | Fréttir
BASICS – Bibliodrama as a way of intercultural learning for adults European Commission, Grundtvig Multilateral (Oct. 2011 – Sept. 2013). Partners: Iceland, Poland, Hungary, Turkey, Israel. It is the Reykjavík Academy and Physical bishop involved in this European...
18. March, 2011 | Fréttir
Í gær, 17. mars 2011 undirrituðu Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar nýjan styrktarsamning ráðuneytisins við RA. Samningurinn felur í sér að ráðuneytið muni beita sér fyrir a.m.k. 16...
17. March, 2011 | Fréttir
Mennta- og menningarmálaráðherra og framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar (RA) undirrituðu í dag styrktarsamning ráðuneytisins við RA. Samningurinn felur í sér að ráðuneytið muni beita sér fyrir a.m.k. 16 milljóna króna árlegu framlagi til RA. Samningurinn gildir...
25. February, 2011 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Snorrastofa í Reykholti auglýsir eftir verkefnisstjóra í tímabundið starf. Stofnunin hefur í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna og Háskóla Íslands hrint af stað mjög stóru rannsóknarverkefni um norræna goðafræði. Margir helstu fræðimenn í greininni, íslenskir og...
11. February, 2011 | Fréttir
Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi Lækjartorg kl.14.00 laugardaginn 12.febrúar 2010 Laugardagurinn 12. febrúar er alþjóðlegur samstöðudagur með mótmælendum sem krefjast mannréttinda Íslandsdeild Amnesty International efnir til samtöðufundar á...
28. January, 2011 | Fréttir
Practicing Nature-Based Tourism Alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna tileinkuð náttúrutengdri ferðamennsku 5.-6. febrúar 2011 Vekjum athygli á ráðstefnunni Practicing Nature-Based Tourism sem haldin verður í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur helgina 5.-6. febrúar 2011....