Þýðingarverðlaun til akademóna

Í liðinni viku voru tveimur akademónum veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi þýðingar sínar sem komu út á síðasta ári.Jón Hallur Stefánsson rithöfundur og þýðandi hlaut þýðingarverðlaun barnabókaverðlauna menntaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Þjófadrengurinn Lee...
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Sólveig Ólafsdóttir, sagnfræðingur, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra af Viðari Hreinssyni, bókmenntafræðingi, sem gengt hafði stöðunni síðan 2005. Viðar var jafnframt kosinn nýr formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar á aðalfundi sem haldinn var 16. apríl...

Sjálfsmynd í kastljósi fjölmiðla 16. apríl

  Sjötti fyrirlestur í samstarfsverkefni ReykjavíkurAkademíunnar, ÍNOR og Háskólans á Bifröst fer fram í hátíðarsal akademíunnar föstudaginn  16. apríl frá klukkan kl. 12:00 -13:30. Heiða Jóhannsdóttir, kvikmynda- og menningarfræðingur, flytur fyrirlesturinn...

Aðalfundur 16. apríl

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 16. apríl kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Atkvæðisrétt á...
Loftslagsbreytingar á mannamáli 10. apríl

Loftslagsbreytingar á mannamáli 10. apríl

  Loftslagsbreytingar á mannamáli – Hnattrænt samhengi og áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu – er heiti málstofu sem haldin verður í hátíðarsal ReykjavíkurAkademíunnar laugardaginn 10. apríl frá kl. 13 – 15:30 . Heitt á...

Um kotungshátt 9. apríl

Fimmti fyrirlestur í samstarfsverkefni ReykjavíkurAkademíunnar, ÍNOR og Háskólans á Bifröst fer fram í hátíðarsal akademíunnar föstudaginn  9. apríl frá klukkan kl. 12:00 -13:30. Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur, flytur fyrirlesturinn “Að hefjast í hærri stað...

Fiskmarkaðir fyrir almenning

Því ekki fiskmarkaði, rétt eins og grænmetismarkaði og bændamarkaði? Ísland er þekkt fyrir frábæran fisk og góð fiskimið, en einhverra hlutavegna tíðkast ekki hér á landi að almenningur geti keypt ferskan fisk áhafnarbakkanum eða á fiskmarkaði. Þótt margir hafi sýnt...
Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru, lífríki og samfélag

Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru, lífríki og samfélag

  ReykjavíkurAkademían stendur fyrir tveimur málstofum um áhrif loftslagsbreytinga ánáttúru, lífríki og samfélag. Markmiðið er að fá gott yfirlit yfir staðreyndir og hugsanlegar afleiðingar fyrir Ísland og Norðurslóðir, þær breytingar sem orðið hafa og þær sem kunna...
GÓUGLEÐI – FYRIRLESTUR OG FJÖRUVERÐLAUN

GÓUGLEÐI – FYRIRLESTUR OG FJÖRUVERÐLAUN

  Sunnudaginn 21. mars kl. 11.00 heldur breski metsöluhöfundurinn Kate Mosse fyrirlestur um tilurð og sögu Orange bókmenntaverðlaunanna sem einungis eru veitt konum.   Mosse var helsta hvatamanneskja þessara virtu bókmenntaverðlauna og er nú heiðursfélagi samtakanna...
Narcissus á norðurhveli

Narcissus á norðurhveli

ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst   Annar fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 12. mars í fyrirlestrarsal á 4....