21. May, 2024 | Annað útgefið efni, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...
7. May, 2024 | Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Í lok árs 2023 lauk þriggja ára samningi ReykjavíkurAkademíunnar við Eflingu – stéttarfélag um rekstur Bókasafns Dagsbsrúnar. Að því tilefni tóku Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir framkvæmdastjóri Akademíunnar og Kristín Jónsdóttir formaður fagstjórnar Bókasafnsins...
26. April, 2024 | Fréttir
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur samþykkt fyrstu gagnavistunarstefnu stofnunarinnar sem ætlað er að tryggja varðveislu þeirra gagna sem sýna fram á starfsemi stofnunarinnar og styðja við rekstur hennar. Samþykkt gagnavistunarstefnu er miklivægt fyrsta skref í þá...
26. April, 2024 | Fréttir
Atli Antonsson bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Rannsóknaþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar og mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast rannsóknum og rannsóknamiðlun. Atli er með netfangi atli [hja] akademia.is Atli stefnir að því að verja...
26. April, 2024 | Fréttir
Í tilefni af útgáfu bókar dr. Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings ,,Mín eigin lög” verður útgáfuhóf í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 22. mars kl. 16.00. Nánar um útgáfuhófið. Bókin „Mín eigin lög“ fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um...
21. March, 2024 | Fréttir
Nýlega var undirritaður þjónustusamningur milli ReykjavíkurAkademíunnar og Sagnfræðingafélag Íslands um aðgengi félagsins að fundarrýmum ReykjavíkurAkademíunnar. Í samningnum felst að félagið fær afhenda lykla að að Miðstöð fræða á fyrstu hæð Akademíunnar og getur þar...
20. March, 2024 | Fréttir
Í tilefni af útgáfu bókar dr. Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings ,,Mín eigin lög” verður útgáfuhóf í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 22. mars kl. 16.00. Nánar um útgáfuhófið. Bókin „Mín eigin lög“ fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um...
2. February, 2024 | Fréttir
Eftir 15 mánaða bið var fyrsta hæð ReykjavíkurAkademíunnar loksins tekin í notkun nú í byrjun febrúar eftir lokun sem var vegna umfangsmikilla framkvæmda í kjölfar leka í botnplötu. Raunar hófust vandræðin enn fyrr því lekans varð vart í apríl 2022 og í kjölfar hennar...