24. October, 2008 | Fréttir
Margrét Elísabet Ólafsdóttir akademón og fagurfræðingur hlaut nýverið styrk úr rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands til rannsókna á íslenskri vídeólist og útgáfu á niðurstöðum rannsókna. Styrkupphæð hljóðar upp á 400,000 krónur. ReykjavíkurAkademían óskar...
24. October, 2008 | Fréttir
MÁLÞING Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 25.OKTÓBER 2008 kl. 12-14Íslenskt samfélag kraumar þessa dagana. Reiði og angist vegast á við endurmat og bjartsýni, lýst er eftir nýrri framtíðarsýn. Allir þurfa að leggja sitt af mörkum. Fræðimenn háskólasamfélagsins þurfa að líta...
22. October, 2008 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Fyrirlestraröð INOR (Ísland og ímyndir Norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna, Háskólann á Hólum, Rannsóknamiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri og Þjóðfræðistofu á Hólmavík 22. október 2008 til 15. apríl 2009 kl. 20:00-22:00. Haldnir í...
2. April, 2007 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning IV Frigg og Freyja. Kvenleg goðmögn í heiðnum sið (2007) Ingunn Ásdísardóttir Hugmyndir síðari tíma manna um hina fornu, norrænu guði hafa mótast mjög af umfjöllun Snorra Sturlusonar í Snorra-Eddu. Samkvæmt þeim er Frigg æðsta gyðjan, enda eiginkona...
8. August, 2006 | Fréttir
Árið 2006 birtist viðtal við Geir Svansson (1957-2022) í Morgunblaðinu þar sem rætt var við hann um Atvikaröðina, útgáfu ReykjavíkurAkademíunnar hvers markmið er að kynna fyrir landsmönnum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. Geir sem er einn...
18. May, 2006 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem haft hefur aðsetur í JL húsinu Hringbraut 121 undanfarin 8 ár, hefur nú stofnað sjálfseignarstofnun með sama nafni. Félagið, sem hér eftir heitir Félag...
25. November, 2005 | Fréttir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...
27. October, 2004 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían hefur frá upphafi treyst á velvilja og skilning þess fólks sem situr í mikilvægum embættum ríkis og borgar. Þegar haldið var upp á undirritun fyrsta þjónustusamnings ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar 27. október 2004 var ákveðið að...
2. July, 2004 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra...