10. February, 2021 | Fréttir
Á dögunum kom út skáldsagan Stol eftir demónin Björn Halldórsson sem fjallar um dauðann, tímann og lífið í gegnum höktandi samskipti feðga sem fara saman í glæfralegan tjaldtúr. Faðirinn er með heilaæxli sem hefur rænt hann máli, minningum og getu. Stol er fyrsta...
2. February, 2021 | Fréttir
Haustið 2017 þvarr langlyndi kvenna gagnvart kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Þá kom glögglega í ljós að þótt kynbundin og kynferðisleg áreitni sé meðhöndluð í lögum og reglugerðum hafa þær aðgerðir sem hingað til hefur verið beitt gegn slíku...
28. January, 2021 | Fréttir
Þessa dagana er RÚV að endurflytja útvarpsþætti Lilju Hjartardóttur um stöðu Bandaríkjamanna af afrískum uppruna. Í þáttunum sem eru fjórir fjallar Lilja um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri...
27. January, 2021 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían óskar Dr. Sumarliða Ísleifssyni sagnfræðingi hjartanlega til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis árið 2020. Verðlaunin hlaut Sumarliði fyrir bókina Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland –...
6. January, 2021 | Fréttir
Opnunartími skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar Frá 12. janúar 2021 er skrifstofa RA opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 11:00 og 15:00
24. December, 2020 | Fréttir
1. October, 2020 | Fréttir
Dr. Sveinn Máni Jóhannesson hefur hafið störf í ReykjavíkurAkademíunni. Sveinn sem gegnir Fennell nýdoktorstöðu í sagnfræði við Edinborgar-háskóla lauk doktorsprófi frá sagnfræðideild Cambridge-háskóla árið 2018. Rannsóknir Sveins lúta að stjórnmála- og hugmyndasögu...
1. October, 2020 | Fréttir
Dr. Hildur Fjóla Antonsdóttir nýdoktor við EDDU rannsóknarsetur við Háskóla Íslands hefur hafið störf við ReykjavíkurAkademíunnar. Hildur Fjóla lauk doktorsprófi í réttarfélagsfræðum frá Háskólanum í Lundi árið 2020. Í rannsóknum sínum skoðar hún meðal annars...
1. September, 2020 | Fréttir
Sigríður H. Jörundsdóttir hefur hafið störf í ReykjavíkurAkademíunni. Sigríður er með M.A. próf í sagnfræði og helsta rannsóknarsvið hennar er 18. öldin, sakamenn, dómar og refsingar og ómagar, flakkarar og almennt rannsóknir á þeim samfélagshópum sem töldust til...
12. August, 2020 | Fréttir
Sesselja G. Magnúsdóttir dansfræðingur hefur verið ráðin til þess að fara yfir núverandi starfsemi rannsóknarþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar, skoða það sem vel hefur verið gert og koma með tillögur um það sem betur má fara og leggja fram hugmyndir um hvert skal...