24. April, 2012 | Fréttir, Opinber umræða
ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, lýsir yfir stuðningi við launabaráttu stundakennara við háskólastofnanir landsins. Þekking sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem leggja háskólum lið með stundakennslu, er dýrmæt fyrir háskólasamfélagið í...
20. April, 2012 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá www.akademia.is) á mjög góðu verði eða krónur 6.000.- á mánuði,...
16. April, 2012 | Ársskýrslur, Fréttir
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...
13. April, 2012 | Ársskýrslur, Fréttir
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...
4. April, 2012 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 13. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Dagskrá...
27. March, 2012 | Fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu á söguþingið. Nú þegar hafa um 90 fyrirlesarar tilkynnt þátttöku og settar hafa verið upp 20 málstofur.Ráðstefnugjald er 9.900 krónur og 4.900 fyrir háskólanema.
23. March, 2012 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Á árunum 2011-2013 tók ReykjavíkurAkademían ásamt stofnunum og samtökum frá fimm öðrum löndum þátt í Grundtvig fullorðinsfræðsluverkefni Evrópusambandsins. Verkefnið hét BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning for adults eða: Söguspuni sem aðferð við...
13. March, 2012 | Fréttir
Opnað verður fyrir skráningu á Söguþingið þann 23. mars næstkomandi. Þátttakendur geta skráð sig á heimasíðu þingsins eða haft samband við Kristbjörn í síma 847-4107 eða gegnum netfangið [email protected]. Þátttökugjald er 9.900 krónur og 4.500 fyrir nemendur í...
13. March, 2012 | Fréttir
Fjórða íslenska söguþingið verður haldið í húsakynnum Háskóla Íslands 7.-10. júní 2012. Þessi þing eru orðin fastur viðburður, fyrsta þingið var haldið árið 1997, annað árið 2002 og hið þriðja árið 2006. Þingið nú þjónar sem áður allt í senn sem vettvangur fyrir...